Landslið

U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Hópurinn sem leikur í Moldavíu - 19.7.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM. Riðillinn verður leikinn í Moldavíu dagana 30. júlí til 4. ágúst. Mótherjar Íslendinga eru, auk heimastúlkna, Lettar og Ungverjar.

Lesa meira
 
EM kvenna 2013

Úrslitakeppni EM - Miðar á Svíþjóð - Ísland - 19.7.2013

Töluvert hefur verið spurt um miða á leik Svíþjóðar og Íslands í 8-liða úrslitum úrslitakeppni EM kvenna sem fram fer í Halmstad á sunnudaginn. Panta þarf miða með því að senda tölvupóst á Ragnheiði Elíasdóttur, ragnheidur@ksi.is. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög