Landslið

U17 kvenna í Moldavíu

U17 kvenna - Öruggur sigur á Lettum - 30.7.2013

Stelpurnar í U17 hófu í dag leik í undankeppni EM en riðill þeirra er leikinn í Moldavíu.  Mótherjar dagsins voru Lettar og höfðu okkar stúlkur öruggan sigur, 5 - 0.  Næstu mótherjar Íslands eru heimastúlkur í Moldavíu en sá leikur fer fram á fimmtudaginn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Yfirlýsing frá KSÍ - Aron Jóhannsson á að leika fyrir Ísland - 30.7.2013

Aron hefur síðasta árið ekki getað svarað kalli A-landsliðsþjálfara KSÍ vegna meiðsla en á sama tíma bárust fregnir um að landsliðsþjálfari Bandaríkjanna hefði áhuga á leikmanninum. Tengsl Arons við knattspyrnu í Bandaríkjunum eru engin.

Lesa meira
 
U17 kvenna í Moldavíu

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Lettum - 30.7.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Lettum í dag í undankeppni EM.  Riðill Íslands er leikinn í Moldavíu og í hinum leik riðilsins leika heimastúlkur gegn Ungverjum.  Báðir leikir dagsins hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma og má fylgjast með textalýsingu frá leikjunum á heimasíðu UEFA

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög