Landslið

Byrjunarliðið gegn Moldavíu

U17 kvenna - Aftur öruggur sigur hjá stelpunum - 1.8.2013

Stelpurnar í U17 unnu í dag öruggan sigur á Moldavíu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM en riðillinn er einmitt leikinn í Moldavíu. Lokatölur urðu 6 – 0 eftir að staðan í leikhléi var 2 - 0.  Með sigrinum er Ísland öruggt áfram í milliriðla en tvær efstu þjóðirnar tryggja sér sæti þangað. Ísland vann Lettland í fyrsta leik sínum, 5 – 0, og er því með sex stig

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrtökumót stúlkna KSÍ 2013 - 9. til 11. ágúst - 1.8.2013

Úrtökumót KSÍ 2013 fyrir stúlkur fæddar árið 1998 fer fram á Laugarvatni í ár. Félög leikmanna eru beðin um að kynna sér eftirfarandi upplýsingar:

Lesa meira
 
U17 kvenna í Moldavíu

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Moldavíu - 1.8.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Moldavíu í dag kl. 15:00 að íslenskum tíma. Þetta er annar leikur liðsins í undankeppni EM en riðillinn er einmitt leikinn í Moldavíu. Fyrsta leik Íslands í riðlinum lauk með 5 - 0 sigri á Lettlandi og á sama tíma unnu Ungverjar heimastúlkur með sömu markatölu. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög