Landslið

U17 kvenna í Moldavíu

U17 kvenna - Jafntefli gegn Ungverjum - 5.8.2013

Stelpurnar í U17 gerðu jafntefli við Ungverja í síðasta leik sínum í undankeppni EM en leikið var í Moldavíu. Lokatölur urðu 2 - 2 og lenti Ísland því í öðru sæti riðilsins þar sem ungverska liðið var með betri markatölu þegar uppi var staðið en báðar þjóðirnar hlutu 7 stig og sæti í milliriðlum Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Noregi á Norðurlandamótinu - 5.8.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Noregi á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Þetta er fyrsti leikur íslenska liðsins en leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög