Landslið

Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Yngri iðkendum aðildarfélaga boðið á vináttulandsleik Íslands og Færeyja 14. ágúst - 6.8.2013

KSÍ hefur ákveðið bjóða yngri flokkum og forráðamönnum flokka (3. flokkur og yngri) allra aðildarfélaga miða á vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst og hefst kl. 19:45. Lesa meira
 
Island---Noregur-fagnad

Miðasala hafin á vináttulandsleik Íslands og Færeyja - 6.8.2013

Íslendingar taka á móti frændum okkar Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 14. ágúst, hefst kl. 19:45 og er miðasala á leikinn hafin. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir síðustu leikina í undankeppni HM 2014 sem fram fara síðar í haust. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög