Landslið

KSÍ - Alltaf í boltanum

Úrtökumót drengja 2013 fer fram 16.-18. ágúst - 8.8.2013

Úrtökumót KSÍ vegna drengja sem fæddir eru 1998 fer fram að Laugarvatni dagana 16.-18. ágúst næstkomandi. Til æfinganna hafa verið boðaðir 64 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu. Smellið hér að neðan til að skoða nánar.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Svíum á Norðurlandamótinu - 8.8.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíþjóð á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins og hefst hann kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög