Landslið

Tryggvi Guðmundsson skorar gegn Færeyingum í vináttulandsleik í Kórnum í mars 2008.  Ísland vann með þremur mörkum gegn engu

25. viðureign Íslands og Færeyja - 13.8.2013

Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á miðvikudag og verður þetta í 25. sinn sem þessar frændþjóðir mætast í A landsliðum karla. Ísland hefur unnið 22 leiki, einu sinni hafa þjíðirnar gert jafntefli og Færeyingar hafa einu sinni unnið sigur.

Lesa meira
 
EM U21 landsliða karla

U21 karla mætir Hvít-Rússum á Vodafone-velli á miðvikudag - 13.8.2013

U21 landslið karla mætir Hvít-Rússum á Vodafone-vellinum á miðvikudag kl. 17:00. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2015 og með sigri getur íslenska liðið tekið stórt skref í riðlinum.  Miðaverði er stillt í hóf, kr. 1.000 fyrir 17 ára og eldri og ókeypis aðgangur fyrir þá sem eru 16 ára og yngri.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög