Landslið

DAN_3005

Hver skoraði sigurmark Íslands gegn Færeyjum? - 15.8.2013

Hvort var það Birkir Bjarnason eða Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands í vináttuleiknum gegn Færeyjum á miðvikudagskvöld? Á hvorn á að skrá markið? Reglurnar um þetta tiltekna atvik eru skýrar.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna í EM milliriðli með Rúmenum, Írum og Spánverjum - 15.8.2013

Dregið hefur verið í milliriðla fyrir EM U17 kvenna, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag, fimmtudag.  Ísland verður í milliriðli með Rúmeníu, Írlandi og Spáni og fer riðillinn fram í Rúmeníu um mánaðamótin september/október.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög