Landslið
2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

U15 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi

Undirbúningur fyrir undankeppni Ólympíuleika ungmenna

26.8.2013

Úrtakshópur hefur verið valinn yfir æfingar hjá U15 karla og fara æfingarnar fram um komandi helgi.  Þessar æfingar eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni Ólympíuleika ungmenna en þar munu fjórar þjóðir, Ísland, Finnland, Armenía og Moldóva, keppa um eitt sæti.  Ólympíuleikar æskunnar fara svo fram í Nanjing í Kína, dagana 16. - 28. ágúst 2014.

Valdir hafa verið 36 leikmenn á þessar úrtaksæfingar og verða þær undir stjórn Freys Sverrissonar.

U15 karla - Úrtakshópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög