Landslið
U19---Byrjunarlid-gegn-Donum-19.-feb

Mikið um að vera hjá landsliðunum okkar í september

16 landsleikir á dagskránni

4.9.2013

Það verður mikið um að vera hjá landsliðum Íslands í knattspyrnu í september mánuði en þá eru 16 landsleikir á dagskránni.  Strákarnir í U19 riðu á vaðið í gær þegar þeir léku vináttulandsleik gegn Skotum og leika þeir aftur gegn þeim á morgun en öll okkar landslið munu leika í september.

Fjörið verður líka nokkuð í október en þá eru 9 landsleikir á dagskránni.

Landsleikir Íslands

þri. 03. sep 18:30 U19 karla - VL 2013 Skotland Ísland 1-1
fim. 05. sep 00:00 U19 karla - VL 2013 Skotland Ísland
fös. 06. sep 18:30 A karla - HM 2014 Stade de Suisse Sviss Ísland
þri. 10. sep 19:00 A karla - HM 2014 Laugardalsvöllur Ísland Albanía
þri. 10. sep 16:00 U21 karla - EM 15 riðlakeppni Kópavogsvöllur Ísland Kasakstan
þri. 17. sep 00:00 U19 karla - Svíþjóðarmót Svíþjóð Ísland
fim. 19. sep 00:00 U19 karla - Svíþjóðarmót Ísland Slóvakía
lau. 21. sep 00:00 U19 karla - Svíþjóðarmót Noregur Ísland
lau. 21. sep 13:30 U19 kvenna - Undank. EM 2014 Kaliakra Ísland Búlgaría
lau. 21. sep 00:00 U17 karla - Undank. EM 2014 Aserbaídsjan Ísland
mán. 23. sep 13:30 U19 kvenna - Undank. EM 2014 Albena Slóvakía Ísland
mán. 23. sep 00:00 U17 karla - Undank. EM 2014 Slóvakía Ísland
fim. 26. sep 18:30 A kvenna - HM 2015 Laugardalsvöllur Ísland Sviss
fim. 26. sep 12:00 U19 kvenna - Undank. EM 2014 Albena Ísland Frakkland
fim. 26. sep 00:00 U17 karla - Undank. EM 2014 Rússland Ísland
mán. 30. sep 14:00 U17 kvenna - Milliriðill EM 2014 Ísland Rúmenía
mið. 02. okt 14:00 U17 kvenna - Milliriðill EM 2014 Írland Ísland
lau. 05. okt 08:00 U17 kvenna - Milliriðill EM 2014 Ísland Spánn
fim. 10. okt 00:00 U19 karla - Undank. EM 2014 Frakkland Ísland
fös. 11. okt 18:45 A karla - HM 2014 Laugardalsvöllur Ísland Kýpur
lau. 12. okt 00:00 U19 karla - Undank. EM 2014 Belgía Ísland
mán. 14. okt 00:00 U21 karla - EM 15 riðlakeppni Laugardalsvöllur Ísland Frakkland
þri. 15. okt 17:00 A karla - HM 2014 Ullevål Noregur Ísland
þri. 15. okt 00:00 U19 karla - Undank. EM 2014 Norður-Írland Ísland
fim. 31. okt 00:00 A kvenna - HM 2015 Serbía Ísland

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög