Landslið

U19 landslið karla

U19 karla - Öruggur sigur á Skotum - 5.9.2013

Strákarnir í U19 unnu jafnaldra sína frá Skotlandi örugglega í vináttulandsleik í dag en leikið var í Stirling. Lokatölur urðu 0 - 3 og hafði íslenska liðið tveggja marka forystu í leikhléi.  Þetta var annar vináttulandsleikur þjóðanna á þremur dögum, fyrri leiknum lauk með 1 - 1 jafntefli. Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Skotum - 5.9.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotum í vináttulandsleik í Stirling í dag. Leikurinn hefst kl. 10:00 að íslenskum tíma en þetta er seinni vináttulandsleikur liðanna á þremur dögum en fyrri leiknum lauk með 1 - 1 jafntefli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög