Landslið

Jóhann Berg Guðmundsson

Ótrúleg endurkoma í Bern - 6.9.2013

Íslendingar gerðu magnað jafntefli við Sviss í undankeppni HM í kvöld en leikið var í Bern.  Lokatölur hreint ötrúlegar, 4 - 4 og leiddu heimamenn í leikhléi, 3 - 1.  Heimamenn komust í 4 - 1 á 55. mínútu en síðustu þrjú mörk voru Íslendinga. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þrjú mörk í leiknum hvert öðru glæsilegra.

Lesa meira
 
HM 2014 í Brasilíu

Byrjunarlið Íslands birtist klukkustund fyrir leik - 6.9.2013

Byrjunarlið Íslands í leiknum á móti Sviss birtist sjálfkrafa á viðkomandi mótasíðu á vef KSÍ einni klukkustund áður en leikurinn hefst. Leikskýrslan er skráð í mótakerfi KSÍ, sem stýrir birtingunni eins og í öðrum leikjum. Lesa meira
 
DAN_2835

Ísland - Albanía : Miðar fyrir handhafa A-skírteina - 6.9.2013

Handhafar A-skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Albaníu í undankeppni HM mánudaginn 9. september kl. 10:00 til kl. 16:00. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög