Landslið

Haukur Páll Sigurðsson

A karla - Haukur Páll í hópinn - 9.9.2013

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur bætt Hauki Páli Sigurðssyni inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Albaníu. Leikurinn fer fram á morgun, þriðjudaginn 10. september kl. 19:00, á Laugardalsvelli og er í undankeppni HM.

Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Ísland mætir Kasakstan á Kópavogsvelli - 9.9.2013

Strákarnir í U21 verða líka í eldlínunni á morgun, þriðjudaginn 10. september, þegar þeir mæta Kasakstan í undankeppni EM á Kópavogsvelli kl. 16:00. Íslenska liðið hefur byrjað riðilinn frábærlega unnið alla þrjá leiki sína til þessa.

Lesa meira
 
Áhorfendur á Laugardalsvelli

Ísland - Albanía - Miðarnir fara hratt út - 9.9.2013

Miðarnir fara hratt út núna á leik Íslands og Albaníu, í undankeppni HM, sem fram fer þriðjudaginn 10. september. Rúmlega 8.000 miðar eru þegar seldir og, ef fer sem horfir, verður uppselt á leikinn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög