Landslið

2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

U15 karla - Úrtaksæfingar um helgina í Kórnum - 11.9.2013

Úrtakshópur hefur verið valinn yfir æfingar hjá U15 karla og fara æfingarnar fram um komandi helgi í Kórnum. Þessar æfingar eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni Ólympíuleika ungmenna en þar munu fjórar þjóðir, Ísland, Finnland, Armenía og Moldóva, keppa um eitt sæti. Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Ísland - Kýpur - Miðasala hefst á morgun - 11.9.2013

Mikill áhugi er fyrir leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli, föstudaginn 11. október kl. 18:45. Þetta er síðasti heimaleikur Íslands í riðlakeppninni og hefst miðasala á leikinn á morgun, fimmtudaginn 12. september í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög