Landslið

Island

Ísland mætir Sviss í undankeppni HM - Miðasala hafin - 18.9.2013

Miðasala er hafin á leik Íslands og Sviss í undankeppni HM kvenna 2015 en leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 26. september kl. 18:30. Þetta er fyrsti leikur Íslands í þessari undankeppni og einnig fyrst leikurinn undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Freys Alexanderssonar. Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Ísland - Kýpur : Miðar fyrir handhafa A-skírteina - 18.9.2013

Handhafar A-skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Kýpur  í undankeppni HM miðvikudaginn 18. september kl. 09:00 til kl. 16:00 eða eins og miðarnir endast.  Gríðarleg eftirspurn er eftir miðum á þennan leik og því er ekki hægt að verða við óskum um að kaupa aukamiða í þetta skiptið. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög