Landslið

U18-karla-Svithjodarmot

U19 karla - Sigur á Svíum í síðasta leik Svíþjóðarmótsins - 21.9.2013

Strákarnir í U19 unnu góðan sigur á Svíum í lokaleik liðsins á Svíþjóðarmótinu.  Lokatölur urðu 3 - 2 fyrir Ísland sem leiddu í leikhléi, 1 - 0.  Íslenska liðið hafnaði í þriðja sæti á þessu móti en Norðmenn höfðu sigur. Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Öruggur sigur á gestgjöfunum - 21.9.2013

Stelpurnar byrjuðu undankeppni EM á besta mögulegan máta þegar þær lögðu Búlgari í fyrsta leik sínum í dag en leikið var við gestgjafana.  Lokatölur urðu 5 - 0 fyrir okkar stelpur sem leiddu í leikhléi 2 - 0. Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Jafntefli gegn Aserum í hörkuleik - 21.9.2013

Strákarnir í U17 hófu leik í dag í undankeppni EM en riðill þeirra er leikinn í Rússlandi.  Mótherjar dagsins voru Aserar og eftir hörkuleik lauk leiknum með jafntefli, 3 - 3.  Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Slóvakíu og fer fram mánudaginn 23. september og hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma. Lesa meira
 
image

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Svíum - 21.9.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í lokaleik liðsins í Svíþjóðarmótinu.  Leikurinn hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma en Ísland gerði jafntefli í fyrsta leik sínum gegn Slóvakíu en beið svo lægri hlut gegn Norðmönnum.

Lesa meira
 
photo

U17 karla - Leikið við Asera í fyrsta leik í undankeppni EM - 21.9.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Aserum í undankeppni EM í dag.  Leikið er í Rússlandi og hefst leikurinn í dag kl. 09:00 að íslenskum tíma eða kl. 13:00 að staðartíma:

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög