Landslið

Byrjunarliðið gegn Rúmeníu í undankeppni EM 30. september 2013

U17 kvenna - Sætur sigur á Rúmenum - 30.9.2013

Stelpurnar í U17 lögðu heimastúlkur í Rúmeníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM.  Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íslands eftir að staðan var markalaus í leikhléi.  Írar eru næstu mótherjar Íslendinga í riðlinum en liðin mætast á miðvikudaginn.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Rúmenum - 30.9.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunaliðið sem mætir Rúmenum í undankeppni EM í dag.  Leikið er í Rúmeníu og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma en hægt er að fylgjast með textalýsingu af honum á heimasíðu UEFA.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög