Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

Úrtaksæfingar hjá U15 karla um komandi helgi - 1.10.2013

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi. Æfingar þessar eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni Ólympíuleika ungmenna. Æft verður í og við Kórinn og eru 27 leikmenn boðaðir á þessar æfingar. Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Hópurinn valinn sem leikur í Belgíu - 1.10.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM en riðill Íslands er leikinn í Belgíu. Ásamt heimamönnum leika í riðlinum Frakkar og Norður Írar. Fyrsti leikur liðsins er gegn Frökkum, fimmtudaginn 10. október.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög