Landslið

Byrjunarlið U17 kvenna gegn Írlandi í milliriðli EM í Rúmeníu

U17 kvenna - Naumt tap gegn Írum - Umfjöllun - 2.10.2013

Stelpurnar í U17 töpuðu gegn Írum í dag í milliriðli EM en leikið er í Rúmeníu. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íra sem leiddu, 1 - 0 í leikhléi.  Ísland leikur lokaleik sinn í riðlinum á laugardaginn þegar leikið verður við Spánverja

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Írum - 2.10.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Írum í milliriðli EM í dag. Leikið er í Rúmeníu og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma. Þetta er annar leikur Íslands í riðlinum en sigur vannst á heimastúlkum, 2 - 1, í fyrsta leik. Minnt er á textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög