Landslið

Kypur-heima

Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - 4.10.2013

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kýpur í undankeppni HM á Laugardalsvelli kl. 18:45. Sama byrjunarlið byrjar leikinn og í síðasta leik gegn Albaníu. Uppselt er á leikinn en minnt er á að leikurinn er í beinni útsendingu hjá RÚV. Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 kvenna gegn Írlandi í milliriðli EM í Rúmeníu

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Spánverjum - 4.10.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Spánverjum í lokaleik liðsins í milliriðli EM sem leikinn er í Rúmeníu.  Leikurinn hefst kl. 08:00 að íslenskum tíma á morgun, laugardag, en íslensku stelpurnar eru með þrjú stig eftir 2 leiki.

Lesa meira
 
Island---Albania-2

A karla - Hópurinn sem mætir Kýpur og Noregi - 4.10.2013

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina mikilvægur gegn Kýpur og Noregi.  Leikið verður gegn Kýpur hér á Laugardalsvelli, föstudaginn 11. október, en leikurinn við Noreg verður á Ulleval í Osló, þriðjudaginn 15. október.

Lesa meira
 
U21-karla-byrjunarlidid-gegn-Hvit-Russum

U21 karla - Hópurinn sem mætir Frökkum á Laugardalsvelli - 4.10.2013

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30.  Þarna er um sannkallaðan stórleik að ræða þar sem báðar þessar þjóðir eru með fullt hús stiga í riðlinum. 

Lesa meira
 
Frakkland_logo

U21 karla - Franski hópurinn sem mætir til Íslands - 4.10.2013

Frakkar hafa tilkynnt U21 landsliðshópinn sem mætir Íslendingum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30.  Miðasala á leikinn er hafin og fer hún fram í gegnum miðasölukerfi hjá http://www.midi.is/. Lesa meira
 
Noregur_logo

A karla - Norski hópurinn sem mætir Íslendingum - 4.10.2013

Norðmenn hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Slóveníu og Íslendingum í undankeppni HM á næstu dögum.  Þetta er fyrsti landsliðshópurinn sem nýr landsliðsþjálfari, Per Mathias Hogmo, velur en Norðmenn mæta Slóvenum á útivelli 11. október og svo Íslendingum í Osló, 15. október. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög