Landslið

U17 landslið karla

U17 karla - Hópur valinn til úrtaksæfinga um helgina - 8.10.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga sem fara fram um komandi helgi.  Valdir eru 36 leikmenn á þessar æfingar sem fara munu fram í Kórnum. Lesa meira
 
Aron Sigurðarson

U21 karla - Aron Sigurðarson inn í hópinn - 8.10.2013

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið Aron Sigurðarson úr Fjölni í hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM.  Aron kemur í stað Arnórs Ingva Traustasonar sem varð að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Lesa meira
 
2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

U15 karla - Hópurinn valinn sem leikur í Sviss - 8.10.2013

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hópinn sem leikur í Sviss í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna.  Fjórar þjóðir leika um eitt laust sæti á þessum Ólympíuleikum sem fara fram í Nanjing á næsta ári.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög