Landslið

Island---Albania-2

Kýpverjar lagðir í Laugardalnum - 11.10.2013

Íslendingar lögðu Kýpverja í kvöld í undankeppni EM fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Ísland og komu bæði mörkin í síðari hálfleik.  Ísland mætir Noregi í lokaleiknum í Osló og Slóvenía sækir Sviss heim. Það er ljóst að með sigri er Ísland öruggt með annað sætið. Lesa meira
 
Tolfan

Magnaður stuðningur! - 11.10.2013

Stuðningur áhorfenda á Laugardalsvelli í kvöld var einfaldlega magnaður og óhætt að segja að framlag þeirra hafi átt stóran þátt í góðum sigri. Frá því að mætt var á völlinn létu áhorfendur svo sannarlega vel í sér heyra og hélt sá stuðningur áfram langt fram yfir leikslok. Lesa meira
 
Kypur-heima

Byrjunarliðið gegn Kýpur - 11.10.2013

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kýpur í undankeppni HM á Laugardalsvelli kl. 18:45. Sama byrjunarlið byrjar leikinn og í síðasta leik gegn Albaníu. Uppselt er á leikinn en minnt er á að leikurinn er í beinni útsendingu hjá RÚV. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög