Landslið

UEFA EM U19 karla

U19 karla - Tap gegn Belgum - 12.10.2013

Strákarnir í U19 biðu lægri hlut gegn Belgum í dag í undankeppni EM.  Leikið er einmitt í Belgíu og höfðu heimamenn betur, 2 - 0, eftir að hafa leitt með einu marki í leikhléi.  Belgar hafa þar með tryggt sér sæti í milliriðlum en hinar þrjár þjóðirnar berjast um annað sætið í riðlinum. Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Belgum - 12.10.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Belgum í dag í undankeppni EM en leikið er í Belgíu.  Leikurinn hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma og er minnt á textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög