Landslið

UEFA EM U19 karla

U19 karla - Sæti í milliriðlum tryggt - 15.10.2013

Strákarnir í U19 tryggðu sér í dag sæti í milliriðlum EM en þeir lögðu Norðu Íra í lokaleik undanriðilsins en leikið var í Belgíu. Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir Ísland og á sama tíma gerðu Belgar og Frakkar jafntefli, 2 - 2. Belgar og Íslendingar fara því áfram úr riðlinum. Lesa meira
 
Island-tolfan

Ísland í umspilsleiki fyrir HM - Meiriháttar stuðningur á vellinum! - 15.10.2013

Ísland tryggði sér í kvöld umspilsleiki um sæti á HM en strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli við Noreg og Sviss vann á sama tíma Slóveníu á heimavelli. Það þýðir bara eitt, Ísland er komið í umspilsleiki þar sem líklegt er að liðið mæti Portúgal, Grikklandi, Úkraínu eða Króatíu.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Norður Írlandi - 15.10.2013

Strákarnir í U19 leika í dag síðasta leik sinn í undankeppni EM en leikið er í Belgíu. Mótherjarnir í dag eru Norður Írar.  Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið en vegna meiðslastöðu verður tilkynnt um markvörð síðar.

Lesa meira
 
Island

A kvenna - Æfingar um komandi helgi - 15.10.2013

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið 18 leikmenn til æfinga um komandi helgi en æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir leik gegn Serbíu, 31. október næstkomandi. Freyr velur 18 leikmenn á þessar æfingar sem fara fram í Kórnum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög