Landslið

Ásmundur Haraldsson aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins - 18.10.2013

Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og mun þar aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum.  Ásmundur er 38 ára og hefur verið yfirþjálfari yngri flokka Stjörnunnar síðan 2010 en þjálfaði m.a. áður meistaraflokk karla hjá Gróttu ásamt því að vera yfirþjálfari yngri flokka félagsins.

Lesa meira
 

Nokkrar þjóðir sem komust ekki í umspil - Stærð þjóða - 18.10.2013

Það er gaman að skoða hversu magnaður árangur íslenska A-landsliðsins er þegar horft er á stærðir þjóðanna sem komust ekki áfram.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög