Landslið

2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

Leikið um Ólympíusæti á mánudag - 19.10.2013

Ísland og Moldavía unnu fyrr í dag sigra á andstæðingum sínum í undanúrslitaleikjum undanriðils fyrir Ólympíuleika ungmenna. Þessi lið mætast í úrslitaleiknum á mánudag kl. 13:00 að íslenskum tíma.  Sigurvegarinn tekur þátt í Ólympíuleikum ungmenna, sem fram fara í Nanjing í Kína á næsta ári.

Lesa meira
 
2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

U15 karla - Finnar lagðir í Sviss - 19.10.2013

Strákarnir í U15 karla lögðu Finna að velli með tveimur mörkum gegn engu en leikið var í Sviss.  Þessi leikur var í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna en íslensku strákarnir mæta sigurvegaranum úr leik Armeníu og Moldóvu, sem fram fer síðar í dag, á mánudaginn. Lesa meira
 
2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

U15 karla - Byrjunarliðið gegn Finnum - 19.10.2013

Strákarnir í U15 leika í dag kl. 10:00 að íslenskum tíma við jafnaldra sína frá Finnlandi en leikið er í Sviss.  Þessi leikur er í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna en sigurvegari leiksins leikur við annað hvort Moldóva eða Armena á mánudaginn um sæti á þessum Ólympíuleikum sem fara fram í Nanjing í Kína á næsta ári. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög