Landslið

2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

U15 karla - Sæti á Ólympíuleikum ungmenna tryggt - 21.10.2013

Strákarnir í U15 lögðu Moldóva í dag í úrslitaleik um sæti á Ólympíuleikum ungmenna en þeir fara fram í Nanjing í Kína á næsta ári.  Lokatölur urðu 3 - 1 fyrir Ísland sem leiddu í leikhléi, 2 - 0.  Á laugardaginn lögðu Íslendingar Finna, 2 - 0.

Lesa meira
 

Aron Einar: „Ætlum okkur lengra” - 21.10.2013

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, segir leikmenn tilbúna að mæta hvaða liði sem er. Hann segir Króata vera eins erfiða og hvaða annað lið sem gat dregist á móti Íslandi en það séu mögulega eitthvað sem vinnur með okkur í leikjum gegn Króatíu.

Lesa meira
 
Áhorfendur á Laugardalsvelli

Upplýsingar um miðasölu á Ísland - Króatía - 21.10.2013

Eins og gefur að skilja eru margir sem velta því fyrir sér hvenær miðasala hefjist á umspilsleik Íslands og Króatíu.  Ekki liggur ljóst fyrir hvenær miðasala hefst en nánari upplýsingar verða gefnar út hér á síðunni á morgun, þriðjudaginn 22. október.

Lesa meira
 

Lars Lagerbäck: „Vonandi getum við komið þeim á óvart" - 21.10.2013

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segist ánægður með að mæta Króatíu í umspili um laust sæti á HM. Landsliðsþjálfarinn segir að allir mótherjar í umspili hefðu verið erfiðir.

Lesa meira
 
HM 2014 í Brasilíu

Króatar mótherjar í umspilinu - 21.10.2013

Rétt í þessu var dregið í umspili fyrir HM 2014 og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum FIFA.  Ísland mætir Króatíu og fer fyrri leikurinn fram á Laugardalsvelli, föstudaginn 15. nóvember.  Seinni leikurinn fer svo fram ytra, þriðjudaginn 19. nóvember.  

Lesa meira
 
Byrjunarlið U15 karla gegn Finnum

U15 karla - Byrjunarliðið sem mætir Moldóvum - 21.10.2013

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Moldóva í dag.  Leikið er í Sviss og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma.  Sigurvegarinn tekur þátt í Ólympíuleikum ungmenna, sem fram fara í Nanjing í Kína á næsta ári.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög