Landslið

Frá höfuðstöðvum FIFA

Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi - 22.10.2013

Miðasala á leik Íslands og Króatíu hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi.  Þetta þýðir að miðasalan hefst í fyrsta lagi um næstu helgi.

Lesa meira
 

Freyr Alexandersson: „Það er ekkert annað sem kemur til greina en 3 stig” - 22.10.2013

Íslenska kvennalandsliðið heldur til Serbíu í vikunni en það leikur við serbneska landsliðið á fimmtudaginn í komandi viku í riðlakeppni fyrir HM. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, segir ekkert annað en sigur í leiknum koma til greina í leiknum.

Lesa meira
 

A kvenna – Hópurinn sem mætir Serbíu 31. október - 22.10.2013

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi.  Leikið verður ytra, á FK Obilic Stadium í Belgrad. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög