Landslið

Æfing A landsliðs kvenna í Serbíu

A kvenna - Tvær æfingar í dag - 29.10.2013

Tvær æfingar voru á dagskránni í dag hjá kvennalandsliðinu sem þessa dagana er statt í Belgrad í Serbíu.  Framundan er mikilvægur leikur í undankeppni HM en leikið verður við heimastúlkur á fimmtudaginn.  Leikuirnn hefst kl. 14:00 að staðartíma á fimmtudaginn eða kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
Ldv_2010_Atburdir-214

Vegna miðasölu á Ísland-Króatía - 29.10.2013

Uppselt er á leik Íslands og Króatíu sem fram fer á Laugardalsvelli þann 15. nóvember nk.  Mikil óánægja hefur komið fram um hvernig staðið var að miðasölu á leikinn en hún hófst kl. 4 í nótt.  Var það gert í góðri trú um að með þeim hætti væri hægt að láta miðasölu ganga áfallalaust fyrir sig.   Lesa meira
 
Laugardalsvollur-ur-flodljosum

Uppselt á Ísland-Króatía - 29.10.2013

Uppselt er á viðureign Íslands og Króatíu í umspili um sæti í lokakeppni HM 2014, en liðin mætast á Laugardalsvelli föstudaginn 15. nóvember næstkomandi.  Miðasalan opnaði snemma morguns í dag, þriðjudag, og seldist upp á fáeinum klukkustundum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög