Landslið

Svona gerðust hlutirnir á Laugardalsvelli - 18.11.2013

Það fór ekki framhjá neinum að Laugardalsvöllur skartaði sínu fegursta á föstudaginn þegar Ísland lék við Króata í fyrri leik liðanna í umspli fyrir sæti á HM. Það var í mörg horn að líta til að allt gæti gengið upp en vallarstarfsfólk KSÍ ásamt mörgum öðrum lögðu nótt við dag til að hafa völlinn í sem bestu ásigkomulagi.

Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

Dregið í milliriðla hjá U19 kvenna á miðvikudaginn - 18.11.2013

Dregið verður í milliriðla EM hjá U19 kvenna, miðvikudaginn 20. nóvember, og verður dregið í höfuðstöðvum UEFA. Sama dag verður dregið í undankeppni EM 2015 hjá sama aldursflokki en Ísland verður í pottinum í bæði skiptin. Lesa meira
 

Æft var á keppnisvellinum í dag - 18.11.2013

Íslensku strákarnir æfðu í dag á Maksimir vellinum í Zagreb en þar leika Króatía og Ísland í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM á næsta ári. Leikurinn hefst kl. 19:15 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu hjá RÚV. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög