Landslið

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þjálfa saman A landslið karla - 25.11.2013

Svíinn Lars Lagerbäck var ráðinn þjálfari A landsliðs karla í október 2011 og var Heimir Hallgrímsson ráðinn aðstoðarþjálfari. Þeir Lars og Heimir hafa nú undirritað nýja samninga um áframhaldandi þjálfun liðsins. Samningurinn við Lars gildir næstu tvö árin, en samningur Heimis næstu fjögur ár. Heimir og Lars starfa báðir sem aðalþjálfarar liðsins næstu tvö árin og mun Heimir taka einn við liðinu sem aðalþjálfari næstu tvö árin þar á eftir.
Lesa meira
 
U17-karla-i-Russlandi-sigurlidid

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar 30. nóvember og 1. desember - 25.11.2013

Úrtaksæfingar fara fram um komandi helgi og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar en tveir hópar verða við æfingar hjá U17 karla. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög