Landslið

U17-karla-Slovakia

U17 og U19 karla - Dregið í milliriðla og undankeppni EM á fimmtudag - 27.11.2013

Á morgun, fimmtudaginn 28. nóvember, verður dregið í milliriðla EM 2014 hjá U17 og U19 karla og í undankeppni EM 2015 hjá sömu aldursflokkum.  Ísland verður í öllum pottum þegar dregið verður í höfuðstöðvum UEFA en hægt verður að fylgjast með á heimasíðu UEFA og hefst fyrsti drátturinn kl. 08:00 að íslenskum tíma. Lesa meira
 
U17 kvenna í Moldavíu

Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna 7. - 8. desember - 27.11.2013

Helgina 7. - 8. desember verða úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og eru rúmlega 100 leikmenn boðaðir á þessar æfingar.  Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 kvenna og Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna hafa valið eftirtalda leikmenn á þessar landsliðsæfingar.
Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög