Landslið

Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland í 50. sæti styrkleikalista FIFA - 28.11.2013

Íslenska karlalandsliðið fellur niður um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag.  Ísland er nú í 50. sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar í efsta sæti listans og Þjóðverjar koma þar næstir.

Lesa meira
 
Frá U19 drættinum (uefa.com)

U19 karla mætir ríkjandi Evrópumeisturum - U17 karla mætir Portúgal - 28.11.2013

Dregið hefur verið í milliriðla EM U17 og U19 karla 2014, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag, fimmtudag. U17 karla er í riðli með Portúgal og U19 karla er í riðli með Serbum, sem eru ríkjandi Evrópumeistarar í aldursflokknum.  

Lesa meira
 
Frá drættinum (uefa.com)

U17 í riðli með Ítalíu – U19 mætir Tyrklandi og Króatíu - 28.11.2013

Dregið hefur verið í undankeppni EM U17 og U19 karla 2015, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag, fimmtudag. Ítalir verða á meðal andstæðinga U17 karla og mótherjar U19 karla verða Tyrkir, Króatar og Eistlendingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög