Landslið

Æfing A landsliðs kvenna í Serbíu

A kvenna - Vinnudagur föstudaginn 3. janúar - 20.12.2013

Freyr Alexandarsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur boðað 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna en hópurinn mun hittast, föstudaginn 3. janúar. Hópurinn mun hittast í höfuðstöðvum KSÍ en ýmislegt er á dagskránni á þessum vinnudegi. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Landsliðsæfingar á nýju ári - 128 leikmenn boðaðir á æfingar - 20.12.2013

Fyrstu helgina á nýju ári verða landsliðsæfingar hjá U17, U19 og U21 karla.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Kristinn R. Jónsson og Eyjólfur Sverrisson, hafa valið leikmenn á þessar æfingar og eru 128 leikmenn boðaðir á þessar æfingar. Lesa meira
 

Íslenskt landsliðsfólk heimsótti Barnaspítala Hringsins - 20.12.2013

Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk, heimsóttu í gær barnaspítala Hringsins en þau komu í jólaskapi með gjafir handa þeim frábæru krökkum sem þar dvelja. Krakkarnir fengu fótboltabækur, veggspjöld og auðvitað fótbolta. Einnig fékk barnaspítalinn landsliðstreyju áritaða af karlalandsliðinu en treyjan var árituð fyrir umspilsleikina gegn Króatíu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög