Landslið

Arnór Smárason í leik gegn Svíum í Abu Dhabi

Sænskur sigur í Abu Dhabi - 21.1.2014

Svíar lögðu Íslendinga í vináttulandsleik í dag sem leikinn var í Abu Dhabi í Sameinuðu Furstadæmunum.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Svía eftir að þeir höfðu leitt með einu marki í leikhléi.

Lesa meira
 

A karla - Ísland mætir Svíþjóð í dag í vináttulandsleik - 21.1.2014

Landsliðsþjálfararnir, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, hafa tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í vináttulandsleik í dag.  Leikið verður í Abu Dhabi og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma.  Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög