Landslið

Íþróttahöllin Kórinn í Kópavogi

Vináttulandsleikir hjá U17 og U19 karla á árinu - 28.1.2014

Búið er að staðfesta sex vináttulandsleiki hjá U17 og U19 karla á þessu ári og þar af verða fjórir þeirra leiknir í Kórnum í febrúar og mars.  Þá verða tveir leikir leiknir á Norður Írlandi í byrjun september.

Lesa meira
 
U18-karla-Svithjodarmot

Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla 1. og 2. febrúar - 28.1.2014

Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson, hafa valið leikmenn fyrir þessar æfingar en tveir hópar verða á ferðinni hjá U19 karla.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög