Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Hópurinn sem mætir Norðmönnum - Uppfært

Tveir vináttulandsleikir í Kórnum 28. febrúar og 2. mars

20.2.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem mætir Norðmönnum í tveimur vináttulandsleikjum 28. febrúar og 2. mars.  Leikirnir fara báðir fram í Kórnum en leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir keppni U17 karla sem leikur í milliriðli EM í Portúgal í mars.

U17 karla - Hópur

Uppfært 27. febrúar

Fannar Orri Sævarsson, Keflavík, hefur einnig verið valinn í U17 hópinn fyrir þessa tvo leiki.  Telur hópurinn nú 21 leikmann.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög