Landslið

Merki U21 karla

U21 landsliðshópurinn sem fer til Kasakstan - 24.2.2014

U21 landslið karla mætir Kasakstan í undankeppni EM 2015 ytra þann 5. mars næstkomandi, sama dag og A karla leikur vináttuleik gegn Wales í Cardiff og A kvenna mætir Þýskalandi í Algarve-bikarnum.  Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 karla, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir leikinn í Astana.

Lesa meira
 

Algarve-hópurinn 2014 tilkynntur - Viðtal við Frey - 24.2.2014

Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir Algarve-bikarinn 2014.  Um 23 manna hóp er að ræða og eru 9 leikmenn á mála hjá erlendum félagsliðum.  Mótið hefst 5. mars og er fyrsti leikur Íslands gegn stórliði Þýskalands.

Lesa meira
 
Chris Coleman - Mynd frá FAW

Bale í landsliðshópi Wales gegn Íslandi - 24.2.2014

Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir vináttuleikinn við Íslendinga, sem fram fer í Cardiff þann 5. mars næstkomandi.  Coleman tilkynnir 23 manna hóp og tilkynnir jafnframt 12 leikmenn utan hóps til vara.  Þekktasti leikmaðurinn í welska hópnum er án vafa Gareth Bale.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög