Landslið

Úr leik Wales og Íslands (mynd frá faw.org.uk)

Velskur 3-1 sigur í Cardiff - 5.3.2014

Það er óhætt að segja að dýrasti knattspyrnumaður heims, Gareth Bale, hafi átt góðan dag í Cardiff þegar Wales mætti Íslandi í vináttulandsleik.  Bale, sem leikur eins og kunnugt er með Real Madrid á Spáni, lagði upp tvö fyrstu mörk heimamanna og skoraði svo það þriðja í 3-1 sigri á Íslendingum. 

Lesa meira
 

Byrjunarlið A karla gegn Wales - 5.3.2014

Byrjunarlið A karla gegn Wales hefur verið opinberað, en liðin mætast í vináttulandsleik í Cardiff sem hefst kl. 19:45 í kvöld, miðvikudagskvöld, og er í beinni útsendingu á Skjásport.  Það er ekki margt sem hefur á óvart í liðsvali og uppstillingu þeirra Lars og Heimis, en þó er athyglisvert að Theodór Elmar Bjarnason leikur í hægri bakverði.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U21 karla gegn Kasakstan

Grátlegt tap hjá U21 karla í Astana - 5.3.2014

U21 landslið karla tapaði með grátlegum hætti 3-2 gegn Kasakstan í undankeppni EM 2015, en leikið var í Astana í Kasakstan í dag, miðvikudag.  Þrátt fyrir úrslit dagsins er Ísland í vænlegri stöðu og stefnir enn hraðbyri í umspil um sæti í lokakeppninni.

Lesa meira
 

Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi - 5.3.2014

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Þýskalandi í dag á Algarve-mótinu. Tveir leikmenn stíga sín fyrstu spor á stóra sviðinu en Ásgerður Stefanía og Soffía Arnþrúður byrja inn á í leiknum, sem hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
Merki U21 karla

Byrjunarlið U21 karla gegn Kasakstan í dag - 5.3.2014

U21 landslið karla mætir Kasakstan í undankeppni EM 2015 í dag, miðvikudag.  Leikið er í Astana og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma.  Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef UEFA.  Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög