Landslið

U19 landslið karla

Öruggur sigur U19 karla á Svíum í Egilshöll - 6.3.2014

U19 landslið karla vann 2-0 sigur á Svíum í vináttulandsleik sem fram fór í Egilshöll í dag, fimmtudag.  Sigurinn var talsvert öruggari en tölurnar gefa til kynna, því sænska liðið missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik og náði ekki að ógna íslenska markinu.

Lesa meira
 
U19 landslið karla

Byrjunarlið U19 karla í seinni leiknum við Svía - 6.3.2014

U19 landslið karla mætir Svíum í annað sinn á þremur dögum í Egilshöll í dag, fimmtudag, og hefst leikurinn, sem er í beinni útsendingu á Sport TV, kl. 09:45.  Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands.

Lesa meira
 
A landslið kvenna

Þýskur fimm marka sigur á Algarve - 6.3.2014

A landslið kvenna tapaði með fimm mörkum gegn engu þegar liðið mætti Þýskalandi í fyrsta leik á Algarve-mótinu í Portúgal á miðvikudag.   Þýska liðið, sem var ógnarsterkt að venju, skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og tvö í þeim seinni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög