Landslið

A kvenna - Sætur sigur á Noregi - 7.3.2014

Stelpurnar unnu góðan sigur á Noregi í dag á Algarve mótinu en þetta var annar leikur Íslands á mótinu. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir íslenska liðið eftir að markalaust hafði verið í leikhléi.  Síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni verður svo á mánudaginn þegar leikið verður gegn Kína.

Lesa meira
 
Þóra B. Helgadóttir

Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á Algarve í dag - 7.3.2014

Byrjunarliðið Íslands gegn Noregi hefur verið opinberað og má sjá það með því að smella hér að neðan.  Fjölmargar breytingar eru gerðar frá leiknum gegn Þýskalandi. Þóra B. Helgadóttir leikur sinn 100 leik og mun því bera fyrirliðabandið í leiknum.

Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Moldavíu

Æfingar framundan hjá U16 U17 og U19 kvenna - Uppfærðir æfingatímar - 7.3.2014

Helgina 8. - 9. mars verða æfingar hjá U16, U17 og U19 kvenna og fara þær fram í Kórnum og Egilshöll.  Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn á þessar æfingar og má sjá nöfn þeirra hér að neðan.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög