Landslið

A kvenna - Kínverjar lagðir á Algarve - 10.3.2014

Ísland vann sætan sigur á Kínverjum í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á Algarve mótinu í Portúgal.  Íslenska liðið vann með einu marki gegn engu og kom markið í uppbótartíma þegar Fanndís Friðriksdóttir skoraði beint úr hornspyrnu.  Þessi sigur þýðir að íslenska liðið mætir því sænska í leik um þriðja sætið á miðvikudaginn

Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 kvenna gegn Írlandi í milliriðli EM í Rúmeníu

U16 og U17 karla - Æfingar um komandi helgi - 10.3.2014

Um komandi helgi verða æfingar hjá U16 og U17 karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Freyr Sverrisson og Þorlákur Árnason, valið leikmenn fyrir þessar æfingar og má sjá nöfn þeirra hér að neðan.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll. Lesa meira
 
Þjálfarateymi kvennalandsliðsins, Ólafur Pétursson, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Kína á Algarve - 10.3.2014

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kína í síðasta leik riðlakeppni Algarve mótsins. Leikurinn hefst kl. 17:30 og með sigri tryggir Ísland sér annað sætið í riðlinum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög