Landslið

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Finnum 11. mars

U19 kvenna - Finnskur sigur í fyrri leiknum - 11.3.2014

Stelpurnar í U19 töpuðu gegn Finnum í fyrri vináttulandsleik þjóðanna sem fram fór í Eerikkilä Sport School í dag.  Lokatölur urðu 4 - 1 fyrir heimastúlkur sem leiddu í leikhléi, 2 - 0.

Liðin eigast við aftur, á sama stað, fimmtudaginn 13. mars og hefst leikurinn kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

A kvenna - Ísland leikur um bronsið klukkan 11:00 á morgun - 11.3.2014

Íslenska A-landslið kvenna leikur um bronsið á Algarve-mótinu á mótinu en leikurinn fer fram klukkan 11:00 í Lagos. Upphaflega stóð til að leikurinn yrði seinna um daginn en Svíar óskuðu eftir breytingu á leiktíma sem var samþykkt af íslenska liðinu.

Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið í fyrri vináttulandsleiknum gegn Finnum - 11.3.2014

Stelpurnar í U19 leika í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn Finnum og er leikið ytra, í Eerikkilä Sport School.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag og má sjá það hér að neðan.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög