Landslið

A kvenna - Þriðja sætið tryggt á Algarve með sigri á Svíum - 12.3.2014

Ísland tryggði sér þriðja sætið á Algarve mótinu sem lýkur í dag en þær lögðu Svía í frábærum leik, 2 - 1.  Þetta er aðeins í annað skiptið sem Ísland leggur Svíþjóð hjá A landsliði kvenna í 15 leikjum.

Lesa meira
 
Dóra María Lárusdóttir verður fyrirliði í sínum 100 landsleik þegar leikið verður gegn Svíum á Algarve

A kvenna - Dóra María fyrirliði í sínum 100 landsleik - 12.3.2014

Dóra María Lárusdóttir leikur sinn 100 landsleik í dag fyrir íslenska landsliðið en liðið leikur við Svía um bronsið á Algarve-mótinu. Leikurinn hefst klukkan 11:00 og fer fram í Lagos.  Dóra verður fyrirliði íslenska liðsins en Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið og má sjá það að neðan.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög