Landslið

U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Tap í seinni leiknum gegn Finnum - 13.3.2014

Stelpurnar í U19 biðu lægri hlut gegn stöllum sínum frá Finnlandi í síðari vináttulandsleik liðanna sem leikinn var í Finnlandi. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir heimastúlkur sem leiddu með einu marki í leikhléi. Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Ísland í 52. sæti - 13.3.2014

Íslenska karlalandsliðið fellur niður um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag.  Ísland er í 52. sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar á toppnum og Þjóðverjar koma þar næstir. Lesa meira
 
A landslið karla

A karla - Vináttulandsleikur gegn Eistlandi 4. júní á Laugardalsvelli - 13.3.2014

Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 4. júní.  Samkomulagið felur einnig í sér að þjóðirnar mætist aftur í Tallinn, 31. mars 2015. Lesa meira
 
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Finnum 11. mars

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnum - 13.3.2014

Stelpurnar í U19 leika í dag, seinni vináttulandsleik sinn gegn Finnum en leikið er í Eerikkilä Sport School.  Fyrri leiknum lauk með 4 - 1 sigri Finna og ljóst að erfiður leikur bíður stelpnanna í dag.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið og má sjá það hér að neðan. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög