Landslið
U17-karla-i-Russlandi-sigurlidid

U17 karla - Hópurinn sem leikur í Portúgal

Leikir í milliriðli EM sem fram fara dagana 26. - 31. mars

19.3.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM í Portúgal dagana 26. - 31. mars.  Mótherjarnir verða, auk heimamanna, Lettar og Úkraínumenn en fyrsti leikurinn er gegn síðastnefndu þjóðinni.

Sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni EM sem fram fer á Möltu, 9. - 21. maí.

Hópurinn

Dagskrá

Keppnin á uefa.com


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög