Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Breyting á hópnum sem leikur í Portúgal

Birkir Guðmundsson úr Aftureldingu kemur inn í hópinn

21.3.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert breytingu á hópnum sem leikur í milliriðli fyrir EM í Portúgal.  Birkir Guðmundsson, úr Aftureldingu, kemur inn í hópinn í stað Alberts Guðmundssonar sem fær ekki leyfi frá félagi sínu, Heerenveen í Hollandi, til að taka þátt í þessu móti.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög