Landslið

Íslenska U17 landslið karla hefur leik á miðvikudag - 25.3.2014

Íslenska U17 ára landslið karla leikur í milliriðli í Portúgal vegna EM 2014 en fyrsti leikur liðsins er á miðvikudag. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Úkraínu, en svo er leikið við Lettland á föstudaginn og seinasti leikurinn er við heimamenn í Portúgal á mánudaginn.

Lesa meira
 

Leikmannahópurinn sem leikur gegn Ísrael og Möltu - 25.3.2014

Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir leiki við Ísrael og Möltu í undankeppni fyrir HM kvenna 2015. Íslenska liðið leikur við Ísrael þann 5. apríl og Möltu 10. apríl.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög