Landslið

UEFA EM U17 karla

Tveggja marka tap gegn Úkraínu - 26.3.2014

U17 landslið karla tapaði gegn Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM U17 landsliða karla.  Úkraínumenn komust yfir með marki á annarri mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks og bættu svo við marki á þriðju mínútu seinni hálfleiks.
Lesa meira
 

U17 karla - Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu - 26.3.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið liðið sem leikur fyrsta leikinn í milliriðli í undankeppni EM. Leikurinn fer fram klukkan 14:00 að íslenskum tíma og eru mótherjarnir Úkraína.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög