Landslið

UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna sem leikur í EM-milliriðli í Króatíu tilkynnt - 27.3.2014

U19 landslið kvenna leikur í milliriðli fyrir EM í apríl og fer riðillinn fram í Króatíu.  Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur tilkynnt leikmannahóp Íslands.  Hópurinn telur 18 leikmenn og koma þeir úr átta félögum.

Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

Ný UEFA-keppni A-landsliða karla - 27.3.2014

Á þingi UEFA sem haldið var í vikunni í Astana í Kasakstan, samþykktu öll 54 aðildarlöndin að stofna sérstaka keppni A-landsliða karla, sem verður leikin samhliða undankeppnum EM og HM og fer þessi nýja UEFA-keppni fyrst fram að lokinni úrslitakeppni HM 2018.

Lesa meira
 
HM kvenna 2015 í Kanada

Átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppni HM kvenna 2015 - 27.3.2014

Úrslitakeppni HM fer fram í Kanada í júní/júlí 2015.  Átta Evrópuþjóðir munu leika í í úrslitakeppninni, fleiri en nokkru sinni fyrr. Sigurvegarar riðlanna sjö komast beint í úrslitakeppnina og fjögur lið með bestan árangur í öðru sæti keppa um áttunda Evrópusætið í sérstöku umspili.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög